Is backpacking in Asia something for you?

30 03 2010

It is only natural that before going on an almost four month journey with just a single back pack, something that we hadn’t done before, we had some concerns and worries regarding how things will turn out.  In this post I will list the main concerns we had before leaving home and address them now that we have visited all the four countries, here in South East Asia, that we will be visiting on this trip.  So below are our concerns.

Is backpacking something for us?
Will it be fun to travel for four months?
How will the accommodation be at our price point?
Will we like the food?
What about sanitation and what diseases could we catch?
What about visas?
What about bugs and other unknown creatures?
Will there be people everywhere trying to scam us?
Will we be in danger?

Is backpacking something for us?

We have seen people from the age of seventeen up to almost seventy backpacking so it is fair to say that backpacking can be for anyone – at least age doesn’t seem to be a deciding factor.

Being on our own with nothing other than our backpack has given us great freedom to go wherever we have wanted to go, whenever we have wanted to go.  We have had absolute freedom regarding how we spend our money and when.  All that freedom has been just fantastic. 

We have been on an organized trip before and I have to say that backpacking suites us much better than a package trip, especially here in South East Asia where there are so many people backpacking and the infrastructure for it is great.  It is less of a hassle than one would think and it quickly becomes a routine to find a new hostel or organize activities or decide where to go next.

Will it be fun to travel for four months?

Before heading off this was a big question mark.  Before this trip our longest trip had been three weeks or so and we have always been quite happy to return home. 

Travelling for such a long time has definitely been different in many ways.  We have not been in such a rush to see as much as we can before returning home and that has given the whole trip a different rhythm.  It has also affected our buying habits in a nice way – often when abroad we’ve been thinking about what to buy and maybe focusing too much on that aspect but now we have just postponed all buying decisions and just been enjoying the places we have been visiting.

Of course there have been ups and downs in the almost three months that have already passed but for the most part the trip has been a fantastic adventure.  I think that the downs are mostly connected with staying too long in a particular place and we have become bored of the place or maybe more the atmosphere at that place.  A couple of times we have also experienced a kind of travel boredom where for instance we can go and see a world famous temple or something like that but because we have seen so many fantastic temples we aren’t really interested, which is kind of sad.

I’m not sure we’ll ever go on such a long trip again and this has surely been a once in a lifetime experience.  I think that the optimal trip length for us might be somewhere around six to eight weeks and we would surely rather go twice for eight weeks than once for the four months :)

There are numerous stories of people that start backpacking and when the get back home the can’t wait to go on the road again …and again so only time can tell how thing will go in our case :)

How will the accommodation be at our price point?

We have been staying at budget hostels and guesthouses, typically priced between 8-20 dollars for two depending on the price level in that particular town.  I would say that the accommodation in general has been better than we expected.  Of course there have been a few instances where we should have looked further but decided to stay but for the most part we have been fairly lucky.  The worst experiences have been when we have arrived after dark to a new place tired and annoyed and not bothered to look hard enough and settled for something less than satisfying – we’ve kind of always known but still didn’t look further.

Will we like the food?

The food around here has ranged from being absolutely fantastic to being nothing special.  It has never been bad and that says something.  We only had problems finding something we liked on two occasions, first in Bangkok after we arrived and that was just that we were afraid to try and too conscious about sanitation and cleanliness, which has never been an actual problem here.  The other time was in Phenom Penh where it wasn’t easy to find nice places to eat at.

In general the Western food hasn’t been too good except that we’ve had a few good pizzas.  The Western food is also a lot more expensive than the local food and definitely not worth the extra money.  In quite many places we could find Indian food and that was always very good.  A bit more pricy than the local food but great to mix things up.

The Thai food has been fantastic wherever we have been – at the guesthouses, with street vendors or at restaurants.  The curries and the fried rice, soups and nonames, noodles and pancakes and the variety of fresh seafood is astonishing.

The food in Cambodia was a bit of a disappointment after the Thai food.  It always felt like they put too little chilly in everything so it tasted a little bland.  The exception was the Amok, which is a special kind of Cambodian curry.  The food wasn’t bad but just needed more seasoning for our taste.

Vietnamese food received mixed reviews in the group.  I loved the food but Elínborg was less impressed.  They have a great variety so there is plenty to choose from and everyone should be able of find something they like.  The street vendors offer really fresh and good baguettes that we ate a lot for breakfast and most places have wonderful Vietnamese coffee.

The food in Laos was always good – even the Western food.  It had some French influence with great baguettes and fantastic Lao coffee and I only remember everything tasting good in Laos.

What about sanitation and what diseases could we catch?

In terms of diseases we took some precautions before heading off.  We went to a vaccination clinic in Switzerland and got all the vaccinations they recommended.    Of course one can not be vaccinated against all diseases so we took some medicine with us.  What we took is listed here.

We have actually been surprised about the sanitation level of food and food products. We just expected that we would have a mild food poisoning once in a while or stomach aches after eating something bad but that hasn’t occurred at all.  We have had some aches after eating something too spicy for our stomachs but that is easy to avoid.  We have eaten at Western restaurants, local restaurants, local homes, street vendors and food markets and at no point have we eaten anything that has given us problems.

What about visas?

When you fly into Thailand you get a 30 day visa exemption for free (at least most European citizens) and if you enter on land borders you get a 15 day exemption so there is no hassle to enter Thailand, just make sure that you don’t overstay the exemption or you’ll get a 500 baht per day fine.

Visa into Cambodia is available at most borders for $20.  We had heard of Cambodian border controllers asking for more money and to avoid all hassle we bought an e-Visa off the internet for $25, a very easy two day process and in the end you have a print-out that you show at the border.

We got the Vietnamese visa in the Vietnamese embassy in Bangkok.  I think that it cost 1,900 baht if you wait for two days but 2,200 baht, just over $60, if you want to pick it up the next day.  However it was much cheaper to get the visa at the Vietnamese embassy in Phenom Penh, Cambodia.  I think that it costs 30-35 dollars over there.

The Visa into Laos was available at the airport in Luang Prabang and cost about $30.  We were out of dollars but they were happy to take baht instead – at a reasonable exchange rate.

When we entered Burma we got a day permit (apparently good for two nights) at the border for $10 or 500 baht so bring dollars if you have them.

The visa for China we got at the Chinese embassy in Reykjavík.  We got a six month visa with two entries just to make sure and that was around $100 if I .remember correctly.  Maybe a three month, one entry visa would have been sufficient but we didn’t really know at the time.

So if you stay slightly informed the visas shouldn’t pose any problems.  Just check before the trip if all the countries that you want to go to offer visas to citizens of your country.

What about bugs and other unknown creatures?

The only creature that has really been bothering us are the mosquitoes.  They seem to love fresh Nordic blood.  There are over 3,000 different types of mosquitoes, each slightly different from the others.  We have usually been most bitten when we are at a new place.  Then we learn how, where and when the mosquitoes bite and can better avoid them.  Some bite in the morning, others at dusk and yet others during the night.  Some bite mostly by the joints, others on the feet and some in the limbs so the are a bit difficult to figure out.  The best way to avoid them is to be properly clothed in the early morning and at dusk and apply some mosquitoes repellant – we have used 50% deet.

We have once meet bed bugs.  We didn’t see them at first, actually we weren’t really looking but as soon as we laid on the bed the came forwards.  Bed bugs are nasty looking creatures looking a bit like lice and they bite you if they can.  The bite is not dangerous but itches a lot.  We had been warned that we could encounter them and that we should always check the beds before deciding on a room but we hadn’t seen any after ten weeks so we weren’t really checking any more.

We have seen some rats but only in the street so they have not been bothering us at all.  We have seen some cockroaches as well and had a few of them visiting our rooms but I wouldn’t say that has been common – maybe in every tenth guesthouse or even more seldom.  There are ants everywhere here so if you leave something they like they are pretty quick to find it and carry it away so don’t forget those chips on the table :)

Will there be people everywhere trying to scam us?

We have encountered a few scams along the way as can be seen here.  I think that all of them can be easily avoided by using common sense and be a little prepared.  The Lonely planet books list a few of the scams so that is a good start.  Just remember that there is no free lunch and always double check all prices and you’ll be good

It is understandable that people with little money try get as much for products and services as they possibly can – it’s the same as we do in the West – so that can’t really be categorized as a scam.  We have however seen that it pays to shop around and check for the prices at other vendors.  Often people add a tourist premium or just think that you have just arrived and try to charge too much.

Will we be in danger?

I don’t think that we have been in any danger at any point in our trip, at least not more danger than if we would have stayed at home ;)  Everyone connected with tourism has seemed to us as very responsible and safety minded.  Even the bus drivers, that seem to have a bad reputation on the internet, were quite good and drove responsibly.

Just one warning, always keep all valuables with you and not in your big back pack, especially while on the busses.  At one point someone went through our bags during a bus ride and we have heard of other instances on boats and in storage rooms at guesthouses so it is better to be safe than sorry and keep everything valuable with you!





Cambodia

3 02 2010

Later today we are going over the Cambodian border.  We have read a lot of stories from people going this way.  It seems like there are a lot of scams to be aware of and dirty border guards as well.  I haven’t seen that it is dangerous, more that there are a lot of scams where the people are trying to trick you out of our money by over paying for the Visa in several ways or tricking you into exchanging money with a ridiculous rate or setting you into a guesthouse where the drivers get paid for delivering the guests and everyone gets angry when you, the paid for guest, don’t want to stay at that particular guesthouse.

We decided to go on our own to the Thai border town of Aranyaprathet and go by our selves to the border.  I’ll post later how that goes.  We are quite excited after reading all the stories and we better get going….





Danger in the jungle

27 01 2010

We are now on the bus to Krabi after a night in the Jungle.  We stayed at the Bamboo House in Khao Sok National Park, which is the biggest jungle in the South of Thailand.  The first thing we noticed in the jungle is that there are a lot more insects: flies, ants and other bugs  …oooppss just jumped to change busses… Yeah there are definitely more bugs in the jungle, not that it should surprise us, we just didn’t think about it.  We haven’t been plagued too much and the bites seemed to get fewer every day until now.  Elínborg got some red spots the other day (100-200 of them) and we thought that she had been attacked by ants but the woman at the pharmacy convinced us that it was something from the sea. My theory is that she is allergic to coral sperm as I saw some of the corals release something into the sea.  At least she got a crème that seems to be fixing the problem.

IMG_4892 Pigs on the way to the islands

Elínborg faced another danger in our bungalow when we were preparing for bed time.  She spotted something hairy dive behind our bed and I immediately  thought we were either dealing with a rat or a tarantula spider.  A rat seemed unlikely in the jungle but the other option was still open.  I had read that tarantulas are actually not poisonous so I grabbed the flashlight while Elínborg stood still frozen by the door.  When I moved closer to the bed I saw something shoot up the wall and down again so I couldn’t see it properly.  When I pointed the flashlight behind the bed I saw the cutest little eyes of a tiny mouse that seemed as scared as Elínborg ;)  As she saw me she moved frantically up the wall and out a hole close to the ceiling.

IMG_4898 The bungalow with the frightening animal

We only stayed one night in the jungle so we weren’t able to see everything that was on offer but we went to a fantastic elephant trek where we went for a walk into the woods with Kaidam, a 17 year old elephant boy, and his keeper.  Riding Kaidam was a fantastic experience, he was so careful and gentle going up the rocky slope.  At first we were in the saddle but on the way back Elínborg got to sit on his neck like a proper elephant rider.

IMG_4907 The elephant riders

During the trek we didn’t see too much wild life since an elephant has quite a presence.  We did see two snakes though just before they managed to hide in the bushes.  After the trek one of the guides guessed that the snakes were Black Cobra :-o

IMG_4910 Kaidam getting his payment

In the middle of the trek we were able to wander around the jungle on our own.  We walked along this stream and as Elínborg walked over a tree trunk a big Black Cobra started moving within a meter from where she stepped down.  Elínborg’s instinctive move was to jump back into a karate position, which scared the cobra away!  I was quite impressed that she didn’t even make a sound even though I heard her heartbeat pounding for the next minute.  It seems like Elínborg has nine lives like the cat and needed three of her in just two days :)

IMG_4903 Quick to regain her cool :)

ps. I’m trying out Windows Live Writer that allows me to blog while offline, setting up the photos and everything and then posting when I have access, so bear with me the posts look a bit funny for now.





First leg of the adventure …to the starting point

26 12 2009

We have been staying in Florida for the past couple of months but are now back in Iceland. We really enjoyed the slow pace in Florida and loved the weather up until late December, when it started to cool down a bit. The highlights were:

  • Going to St. Augustine, which is a really beautiful town just north of Orlando. St. Augustine is the oldest town in the US, dating back the 15th century. Unfortunately we didn’t have enough time to properly explore the town but will be back for sure.
  • Going to the MGM Park (Disney Hollywood Studios) and testing our nerves in The Tower of Terror and The Aerosmith Roller-coaster and calming our selves in The Puppet Show 3D cinema.
  • Seeing the Orlando Magic play the Utah Jazz in the Amway center. The game was not that great, the players seemed to be worrying about what to get their wives and mistresses for Christmas rather then playing basketball, but it was fun to experience the atmosphere and seeing the fans.

We also got to see two of my classmates from the MBA. We met Laura in dueling piano bar in downtown Disney. We had never been to a dueling piano bar before (or even heard of one) but it was great fun and a great concept. The entertainers made fun of us being from Iceland, which never seems to get old. Preston took us on a tour through Cocoa beach. We saw almost the original Ron Jon shop, surfers surfing in the cold see and Elínborg was almost eaten by a pelican.

On the 23rd we flew to Reykjavík for the holidays. Christmas eve is the main day for gathering in Iceland when we have a family dinner and open the presents. We spent the evening at Elínborg’s sister’s house where we ate a wonderful traditional Icelandic Christmas dinner – smoked pork loin, brown sugar potatoes, cream and fruit salad, red cabbage and canned green pies. After wards we opened the presents where my sister in law and her husband took center stage by carefully disguising their presents by wrapping them in multiple layers of paper. On Christmas day we went again to Elínborg’s sister, Ásta, for a family dinner party with her in-laws.

It was kind of strange being back home and a couple of things that I had forgotten about or not thought of for a while. Firstly the darkness was darker and longer than I remembered. It isn’t properly bright until just before lunchtime and sunset is around 15:00. I also felt that people are pretty fashionable and current over here but perhaps most places look fashionable compared to Orlando :)

Now we are in the small air-plain on the way to Egilsstaðir where my mother and her husband live. We will meet up with my brother and his son over there. Egilsstaðir is an hours flight from Reykjavík and is the biggest town in the eastern part of Iceland with almost 3.000 inhabitants – so pretty big in Icelandic terms. The plan is to stay there until the 29th.

I’ll put in some pictures on facebook to match…

The bird that Threatened to eat Elínborg

The bird that threatened to eat Elínborg





Tulear and Ranahiri

4 10 2007

Jæja við flugum frá Fort Dauphine til Tulear sem er vestan megin á eyjunni. Það var sem betur fer stutt flug. Okkur leist ekkert á vélina fyrst. Hún leit út fyrir að vera gömul rella með utanáliggjandi spaða eins og á einkaflugvél. Við vorum sein út í vél og fengum ekki sæti saman. Elínborg endaði á að sitja fremst í vélinni í sæti sem var á móti öllum hinum. Þannig að hún kom öfug til Tulear. Þar var bara fínt að snúa svona, alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt. Þegar við komum til Tulear þá biðu Rasulu og Honore eftir okkur í rútunni okkar. Þeir voru búnir að keyra alla leið frá Tana á misgóðum vegum. Við okkur tók svo fjögurra klukkustunda keyrsla til þorpsins Ranahiri sem liggur á mörkum Isholo þjóðgarðsins sem við vorum að fara að skoða. Rútuferðin var hræðileg, allir voru með opna gluggana og rokið í rútunni var þvílíkt. Eftirá kom í ljós að nánast öllum fannst rokið of mikið en allir of kurteisir til að byðja um að gluggunum væri lokað, svona er mannkynið.

IMG_2407 Air Madagascar

Við keyrðum í gegn um þorp á leiðinni þar sem fram fer sala á hinum ýmsu steinum, zafírum og slíku. Í þessum bæ er víst mafía og hægt að sjá menn með skjalatöskur handjárnaðar við úlnliðina. Það er víst töluverð byssueign þarna. Um leið og verðmætir steinar byrjuðu að finnast þarna komu Asíumenn, Tælendingar og Malasíumenn og settu upp bækistöðvar. Þeir kaupa svo alla steina sem eitthvað er varið í og flytja þá úr landi. Síðan flytja þeir drasl til baka og selja ferðamönnum. Ekki bætti svo ástandið þegar Asíumennirnir fóru að greiða heimamönnum með byssum og byssukúlum. Katharine sagði okkur að bílstjórinn sem hún var með síðast hafi viljað hafa alla glugga lokaða og brunaði í gegn af hræðslu við fólkið þarna. Við sáum samt engan hasar þannig en andrúmsloftið var þó áþreifanlega öðruvísi þarna. Það var mikið um að vera, mikið af lömpum til að skoða steinana og einnig voru tælenskar búðir á víð og dreif.

IMG_2525 Scary town

Það var mikil gleði þegar við komum á hótelið í Ranahiri. Hótelið er það eina í eigu Malagasy fólks sem var mjög ánægjulegt. Þetta var rosa flott hótel, lobbýið og veitingasalurinn mjög glæsilegur og herbergin fín. Það sem var samt skemmtilegast var að hótelið var í miðju þorpinu og mikið mannlíf fyrir utan garðinn. Það er mjög gaman að vera meðal heimamanna.

Maturinn var ekkert spes. Fyrsta kvöldið fengum við kartöflugratín í forrétt og svo Zebu með hrísgrjónum í aðalrétt. Enn einu sinni Zebu kjöt. Samt vill maður ekki vera dónalegur því þeim finnst þau væntanlega vera að gefa okkur það besta sem þau hafa uppá að bjóða.

Það var svo farið snemma að stað morguninn eftir, brottför kl. 7:30 til að ná göngu fyrir heitasta tímann. Við keyrðum í átt að gili sem heitir Maki Canyon. Maki þýðir ringtail lemúr á Malagasy. Við hliðina er svo Rat Canyon en þar finnast þó engar rottur eins og búast mætti við. Það eru hins vegar lemúrar í Maki Canyon og þar gengum við inn. Þetta var ganga aðeins á fótinn, inn mjög hátt gil þar sem lækur rennur í gegn um gilið og við rætur gilsins er lítill skógur þar sem lemúrarnir dvelja. Við sáum kameljón, lemúra, kyrkislöngu og annan minni snák. Með okkur var Tina leiðsögumaður svæðisins og hann þekkti svæðið mjög vel. Hann var líka flinkur í að veiða snáka. Þegar við vorum að ganga til baka þá hittum við fyrir hóp af börnum sem voru að selja okkur allskonar leirdýr sem þau voru að búa til. Þau voru bara að nota leirinn í umhverfinu sem þau bökuðu í sólskininu. Þau voru með svín, kamljón, krókódíla og Zebu. Við keyptum fjögur dýr, þrjú svín og eitt kameljón. Við keyptum bara eitthvað til að geta styrkt börnin. Á leiðinni á hótelið byrjuðu dýrin strax að molna. Daginn eftir voru komnar sprungur í þau öll. Við urðum að skilja þau eftir því þau voru öll ónýt en við náðum myndum af þeim bæði heilum og einnig sprungnum. Það höfðu allir sama að segja og það var mikið hlegið af þessum kaupum og Katharine lofaði að þegja yfir þessu þegar hún kæmi með næsta hóp til þess að skemma ekki viðskiptin fyrir krökkunum.

IMG_2474 The fancy statues

Við fórum svo í seinniparts göngu þar sem gengið var í rúman klukkutíma í mjög fallegu landslagi en þarna er mikið af klettum og ýmiskonar afleiðingum jarðhræringa en þetta er merkilegt svæði jarðfræðilega en við erum búin að gleyma af hverju :)

Eftir klukkutíma göngu komum við að æðislegri tjörn þar sem við fórum í sund. Katharine var búin að segja okkur að þessi staður væri eins og úr Bounty auglýsingu og að var sko alveg satt. Vatnið var tært og í kring voru pálmatrén með kókoshnetum og mikið fuglalíf í kring. Þetta var því alger vin í nokkuð fátæklegum gróðri þarna í kring. Það var alveg frábært að busla um og dýfa sér úr klettunum og kæla sig í hitanum sem fór stigvaxandi.

IMG_2460 We found paradise

Um kvöldið var svo borðaður kjúlli sem vakti lukku okkar því þá sluppum við að borða Zebu. Við vorum orðin lúin og Elínborg var farin að sofa kl. 21 sem var líklega það snemmsta í ferðinni.

Næsta dag fórum við aftur inn í þjóðgarðinn og gengum að tveimur uppsprettum. Önnur hét “Svarta vatnið” af því að það er djúpur hylur og sólin skín ekki í hann og þar var vatnið ískalt. Hin uppsprettan heitir “Bláa vatnið” en hún var grynnri og bjartari og vatnið mun hlýrra. Við hjónin vorum ekki í stuði fyrir sund þarna en þeir voru þó fleirri sem fóru útí. Þessi göngutúr var mjög skemmtilegur og toppurinn var svo að við sáum lemúra í restina, bæði ringtailed og Brúna Lemúra. Þessir brúnu voru að skella sér yfir lítinn læk. Við sátum hinumegin og horfðum á þá skoppa yfir lækinn beint fyrir framan okkur og náðum meira að segja vídeó af þeim skoppa yfir. Við vorum svo heppin að vera bara nokkur þarna og manni fannst maður vera í svo mikilli nálægð með þeim þar sem við sátum 2-3 metra frá þeim en þeir eru að sjálfsögðu algerlega villtir þessir lemúrar. Þetta var ekkert smá gaman, þvílíkar dúllur. Hoppuðu með “hendurnar” upp og svo fyndnir á svip. Þetta var æði.

IMG_2497

Um kaffileitið var farið af stað að skoða safn þar sem farið var yfir jarðsögu þjóðgarðsins og síðan átti að horfa á sólsetrið á einhverjum fallegum stað þar sem sólin sest á milli steinanna. Elínborg fór á safnið en Örn varð eftir og horfði á fjórðungsúrslit á HM í rugby á milli Englendinga og Ástrala með tveimur af Bretunum í hópnum. England vann og það gladdi alla í hópnum gríðarlega. Safnið var hins vegar mjög spes. Þetta var risa hús, mjög flott en byggt langt frá þorpinu úti í auðninni. Safnið var á einni hæð og þetta voru eiginlega bara myndir með textum undir. Það var bara fínt að sjá það en ekkert sérstakt. Það var svo keyrt að þessum spes stað til að horfa á sólsetrið. Þarna var steingluggi af náttúrunnar hendi og sólin á að koma í gluggann þegar hún sest. Elínborg nennti nú ekki að troða sér að glugganum því þarna var slatti af túristum, meira en við höfðum verið vör við á öðrum stöðum. Sólsetrið var fallegt eins og reyndar allstaðar.

Við fórum svo með Clive og Julie á The Happy Lemur sem er bar hinumegin við götuna við hótelið. Það var æðislegt að sitja þarna og drekka ískaldan THB í þessu yndislega þorpi. Þarna voru heimamenn að kaupa sér drykki og það var mikið líf og fjör. Þarna voru tveir kettir sem áttu greinilega heima þarna á barnum og þeir snigluðust í kring um okkur og nutu athyglinnar. Það varð rafmagnslaust þarna í smá tíma eins og verður stundum hérna því hér er allt rafmagn keyrt með rafölum en heimamenn voru fljótir að kveikja á kertum fyrir okkur. Það slokknaði á kertinu í golunni og þá hannaði barþjónninn skýli fyrir kertið úr plastflösku sem hann skar botninn úr og setti á kertið. Þetta er svo yndislegt fólk hérna, maður segir það aldrei nógu oft. Þessi stund á The Happy Lemur er ein af okkar bestu stundum í ferðinni.

Við vorum svo aftur komin í rúmið um kl. 21, hörkutól.

Við fórum svo aftur af stað kl. 6:30 morguninn eftir og keyrðum til baka til Tulear með nokkrum myndastoppum. Í einu stoppinu sáum við nokkra sifaka uppi í tré í hádegishvíld. Maður bara fær aldrei nóg af þessum lemúrum. Þegar við komum við Tulear þá var stefnan tekin á bátsferð sem tók okkur til Anakao. Til þess að komast út í bátinn fórum við á Zebu kerrum yfir flæðamálið. Við lentum í kerru þar sem aumingja dýrin voru beitt harðræði af tveim smástrákum sem börðu þau áfram. Gripirnir voru komnir með svöðusár á bakið eftir drengina sem lömdu og lömdu þá af ástæðulausu. Það var augljóst að dýrin höfðu farið þessa leið hundrað sinnum áður og rötuðu alveg og því engin ástæða til að láta svona. Þetta var hræðilegt að vera þarna í kerrunni, okkur langaði helst að taka prikin af strákunum og lemja þá með þeim. Ian var með okkur í kerrunni og hann ræddi við Catherine og hún ætlaði að taka þetta upp við yfirmanninn. Á bakaleiðinni var tekið sérstaklega fram að ef eitthvað dýr yrði slegið yrði ekkert greitt fyrir ferðina. Báturinn sem við fórum í var spíttbátur með tveim risastórum utanborðsmótorum. Ferðin var fín fyrir flesta en Örn lenti í því að sitja í staninum þar sem nef bátsins lamdist í öldurnar og hann fékk töluvert í bakið. Gaurarnir sem stýrðu ákváðu fyrst þeir voru seinir fyrir að gefa allt í botn þannig að báturinn lamdist í öldurnar, mun meira en nauðsynlegt var. Frekar leiðinlegt því þetta var alveg óþarfi og þeir bara að sýna sig.

IMG_2538 Our ride to the boat

Það er hins vegar sagt að fall sé fararheill og það átti heldur betur við um þessa för því nú vorum við komin í paradís. Anakao er æðislegt strandhótel með hvítum sandi, grænbláum sjó og börum undir stráþökum. Við gistum svo í litlum kofum, dreifðum í kring um aðal bygginguna og þeir eru æði. Við erum loks með hjónarúm en við höfum yfirleitt verið með sitthvort rúmið. Mjög kósí. Við komum okkur fyrir og svo var hist og borðað. Við fengum okkur pizzu og bjór sem var afar kærkomið og pizzan reyndist vera alveg til fyrirmyndar. Tíminn í Anakao var algerlega óskipulagður þannig að við gátum gert nákvæmlega þar sem okkur datt í hug og við byrjuðum á að skella okkur í sjóninn sem var bærilega heitur og hressandi. Þegar við komum úr sjónum sáum við Clive og Julie að skoða dúka sem heimamenn voru að reyna að selja þeim og Elínborg keypti einn af þeim. Mjög fallegur og ódýr. Þegar búið var að kaupa dúkinn komu stelpur með slæður og Elínborg vildi kaupa eina en hún vildi selja henni tvær. Stelpan varð mjög pirruð þegar við vildum bara eina slæðu. Örn fékk sér svo nudd á ströndinni en var ein heimastúlkan að bjóða nudd sem var mjög fínt og Elínborg keypti sér hálsmen á meðan. Það var yndislegt að vera úti í sólinni og njóta lífsins og slappa aðeins af eftir stífa dagskrá dagana á undan.

IMG_2563 Hot babe on the beach!

Um kvöldið borðuðum við svo öll saman þar sem við buðum uppá Tópas snafs sem vakti mikla lukku og fólk var forvitið um hvar hægt væri að kaupa Tópasinn. Julie, Naomi og herforinginn voru sérstaklega ánægð með Tópasinn en Naomi vildi meina að þetta myndi laga kvef sem hún var með.

Það er sérstaklega gaman að sitja og spjalla við Clive og Julie og svo Mike og Fionu. Þau eru duglegri en aðrir að sitja eftir matinn og fá sér einn öl eða tvo. Þetta eru ótrúlega dugleg hjón sem eru búin að ferðast út um allan heim og sjá ótrúlega hluti. Þetta eru alger hörkutól og virkilega gaman að hafa kynnst þessu fólki. Vera til dæmis flúði heimalandið ásamt syni sínum. Hún vildi ekki að hann þyrfti að fara í herinn í Tékkóslóvakíu og vildi ekki þessar stöðugu njósnir um borgarana. Hún sagði okkur að hún hefði upplifað þessar njósnir aðeins á Íslandi því hún þurfti alltaf að gefa upp kennitölu og henni var ekki vel við því. Hún skildi eftir móður sína og alla fjölskyldu fyrir betra líf fyrir son sinn. Maður getur ekki annað en dáðst af þessu fólki og maður sér hvað maður hefur það gott í sínu lífi.

IMG_2579 Life sure is good!

Í dag er svo 08.10.2007 og við ákváðum að sofa út og sleppa einni ferð. Það var farið út í eyju hérna úti fyrir að skoða stórar flamengó breiður og snorkla fyrir utan eyjuna. Það var hrikalega gott að sofa aðeins lengur. Við fórum svo í morgunmat um 9:30 en það tók dágóðan tíma að fá hann. Það gengur allt mora mora hérna. Við erum svo bara búin að hafa það kósí í sólbaði. Stefnan er svo að fara og skoða fiskimannaþorp hér rétt hjá. Það þarf því miður að fara yfir strönd þar sem heimanenn kúka í fjöruborðið. Stöndin getur því verið full af kúk sem á eftir að skolast út :)

Eftir morgunmatinn fórum við svo bæði í nudd á ströndinni hjá henni Silvíu. Það var notalegt að fá nudd og finna þreytuna líða úr líkamanum. Við gengum svo yfir í fiskimannaþorpið en þó alveg án þess að stíga á kúk og sáum í raun bara einn. Við komumst að því að þeir fara í háfjöru þannig að allt skolast mjög fljótt út og ströndin er því frekar hrein. Þetta var krúttlegt þorp. Börnin voru að leika sér í sjónum hlaupandi á eftir og undan öldunum. Elínborg keypti dúk á leiðinni heim úr þorpinu og borgaði fyrir 40.000 aa sem er frekar mikið fyrir dúka hérna en hún er ekki góð í að prútta enda eru þetta ekki nema um 1.300 kr.

IMG_2567 Massage on the beach

Það borðuðu svo allir saman kvöldmat en fyrir matinn komu starfsmenn á hótelinu og dönsuðu og sungu fyrir okkur Afríska eða öllu heldur Malagasy söngva. Hótelstýran (kona eigandans) var þvílíkt flott, hún náði að dilla sér á ótrúlegan hátt. Strákarnir voru svo sem ekki síðri, berir að ofan og allt. Örn var svo dregin út á dansgólfið sér til mikillar ánægju. Síðan sátu sumir frameftir þangað til komið var að því að taka rafmagnið af en það var kl. 22. Við hjónin sátum þá aðeins fyrir utan kofan okkar og hlustuðum á öldurnar. Að er ekki annað hægt en að líða vel hérna í þessari Paradís.

IMG_2558 Stiff as a plank ;)